Content-Length: 85245 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Adamstown

Adamstown - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Adamstown

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Adamstown á Pitcairn.

Adamstown er höfuðstaður bresku hjálendunnar Pitcairn. Íbúar eru um 40, sem eru allir íbúar hjálendunnar. Byggðin var stofnuð af uppreisnarmönnum af skipinu HMS Bounty og tahítískum fylgdarmönnum þeirra árið 1790. Bærinn er nefndur eftir John Adams, síðasta uppreisnarmanninum sem lifði af.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Adamstown

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy