Content-Length: 138201 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Am%C3%BArfylki

Amúrfylki - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Amúrfylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir staðsetningu Amúrfylkis í Rússlandi.

Amúrfylki (rússneska: Аму́рская о́бласть, Amurskaya oblast) er fylki í Rússlandi um 8000 km austan við Moskvu á bökkum Amúrfljóts og Sejafljóts við landamæri Kína. Höfuðstaður fylkisins er borgin Blagovestsjenk. Íbúar fylkisins voru tæp 900 þúsund árið 2005.

Landstjórar

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1991 — Albert Krivchenko
  • 1993 — Alexander Surat
  • 1993 — Vladimir Polevanov
  • 1994 — Vladimir Dyachenko
  • 1996 — Yuri Lyashko
  • 1997 — Anatoly Belonogov
  • 2001 — Leonid Korotkov
  • 2007 — Nikolay Kolesov
  • 2008 — Oleg Kozhemyako
  • 2015 — Alexander Kozlov
  • 2018 — Vasily Orlov
  Þessi Rússlandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.










ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Am%C3%BArfylki

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy