Content-Length: 118458 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Asgabat

Asgabat - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Asgabat

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Asgabat (túrkmenska Aşgabat) er höfuðborg Túrkmenistan. Árið 2013 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 860.000 manns. Helsta þjóðarbrot borgarinnar eru Túrkmenar, en auk þeirra er mikið af Rússum, Armenum og Aserum.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Asgabat

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy