Content-Length: 60334 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Au%C3%B0urinn

Auðurinn - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Auðurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Auðurinnforngrísku: Πλοῦτος (Ploutos); á latínu: Plutus) er yngsti varðveitti gamanleikurinn eftir forngríska gamanleikjaskáldið Aristófanes sem var samið árið 388 f.Kr. Leikritið ber nokkur einkenni þróunar frá „gamla gamanleiknum“ svonefnda til „nýja gamanleiksins“, sem varð til á 4. öld f.Kr.

Varðveitt verk Aristófanesar








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Au%C3%B0urinn

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy