Content-Length: 81818 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Bottrop

Bottrop - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Bottrop

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Altmarkt.

Bottrop er borg í vestur-Þýskalandi í sambandsríkinu Norðurrín-Vestfalía við Rínar–Herne-skurðinn. Hún er hluti af samfelldu þéttbýli í Ruhr og eru m.a. Essen og Oberhausen nálægt. Íbúar voru um 117.000 árið 2021.

Borgin byggðist upp sem námabær um 1860. Fékk borgarréttindi 1921. Sprengjuárásir voru gerðar á olíugeymslur í borginni í seinni heimsstyrjöld.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Bottrop

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy