Content-Length: 143399 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Carson_City

Carson City - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Carson City

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nevada State Museum.

Carson City er höfuðborg Nevada-fylkis í Bandaríkjunum. Íbúafjöldi borgarinnar var um 58.000 árið 2023.[1] Borgin er nefnd eftir landkönnuðinum Kit Carson og var hún viðkomustaður fólks á leið til Kaliforníu. Borgarmörkin ná að landamærum Kaliforníu. Carson City byggðist fyrst upp á námugreftri en gull fannst í nágrenninu. Borgin er í tæpum 1500 metra hæð og er hitastig í desember/janúar tæp 1 gráða. Tahoe-vatn, vinsæll ferðamannastaður er í um 10 km í vestur frá borginni og borgin Reno rétt fyrir norðan.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „QuickFacts – Carson City, Nevada“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Carson_City

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy