Content-Length: 61729 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/D%C3%BDrlingadagur

Dýrlingadagur - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Dýrlingadagur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dýrlingadagur eða messudagur er sá dagur, þegar ákveðinn dýrlingur er heiðraður. Oftast er miðað við dánardægur hans, upptöku á helgum dómi hans eða flutning á hinum helga dómi úr einum stað í annan. Ef þessir dagar eru ekki ótvíræðir eða falla saman við mikilvæga daga í kirkjuárinu, getur þurft að velja annan dag. Messudagur dýrlings getur verið með ólíku móti eftir kirkjusamfélögum. Þannig hefur sami dýrlingur ekki alltaf sama messudag í rómverk-kaþólsku kirkjunni og í orþódoxum kirkjum.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/D%C3%BDrlingadagur

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy