Content-Length: 76450 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Der_Spiegel

Der Spiegel - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Der Spiegel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Spiegelbyggingin í Hamborg.

Der Spiegel er þýskt vikulegt fréttarit. Ritsjórn blaðsins situr í Hamborg. Spiegel er gefið út af Spiegel Verlag, sem er í eigu afkomenda stofnanda þess, starfsmanna og eins dótturfyrirtækis Bertelsmannsamsteypunnar. Upplag ritsins er um 1,1 milljón eintök á viku. Ritið sjálft fullyrðir, að það sé áhrifaríkasta fréttarit Þýskalands.

teikning af dagblaði  Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Der_Spiegel

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy