Content-Length: 95131 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Edwin_van_der_Sar

Edwin van der Sar - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Edwin van der Sar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Edwin van der Sar
Upplýsingar
Fullt nafn Edwin van der Sar
Fæðingardagur 29. október 1970 (1970-10-29) (54 ára)
Fæðingarstaður    Voorhout, Hollandi
Hæð 2.00 m
Leikstaða Markmaður
Yngriflokkaferill
1980–1985
1985–1990
Foreholte
vv Noordwijk
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1990–1999 Ajax 226 (1)
1999–2001 Juventus 66 (0)
2001–2005 Fulham 127 (0)
2005–2011 Manchester United 186 (0)
Landsliðsferill2
1995–2008 Holland 130 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 23. febrúar 2018.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
23. febrúar 2018.

Van der Sar í leik með Manchester United

Edwin van der Sar (fæddur 29. október 1970 í Voorhout, Hollandi) er fyrrum atvinnumaður í fótbolta. Hann var markmaður og var fyrirliði hollenska landsliðsins. Hann spilaði með ýmsum liðum eins og Ajax, Juventus og Manchester United. Hann var hluti af liði ársins í ensku úrvalsdeildinni 2006/2007.


  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Edwin_van_der_Sar

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy