Content-Length: 88256 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/F%C3%A1ni_Argent%C3%ADnu

Fáni Argentínu - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Fáni Argentínu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fáni Argentínu tók formlega gildi 27. febrúar 1812. Í fyrstu var engin sól í miðju fánans en henni var bætt við 1818. Er sólin sögð vísa til hæsta guðs Inkaríkisins Inti.

Manuel Belgrano

Fáninn samanstendur af þremur jafnbreiðum lóðréttum borðum í hvítum og ljósbláum litum. Teikning fánans er eignuð Manuel Belgrano.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/F%C3%A1ni_Argent%C3%ADnu

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy