Content-Length: 77705 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/F%C3%A1ni_Katar

Fáni Katar - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Fáni Katar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Katar, hæð á móti breidd: 11:28

Fáni Katar er vínrauður og hvítur, um einn þriðji er hvítur og við skilin milli litanna er oddalína með níu oddum. Fáninn í sinni núverandi mynd var tekinn í notkun þann 9. júlí 1971. Fáninn minnir um margt á fána Barein en tilurð beggja fána má rekja til samnings Bretland gerði við Arabalönd árið 1820.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/F%C3%A1ni_Katar

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy