Content-Length: 61888 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/F%C3%A9lagsheimili

Félagsheimili - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Félagsheimili

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Félagsheimili er samkomustaður fyrir félaga í tilteknu samfélagi, oft íbúa í byggðalagi. Árið 1981 voru 173 félagsheimili á Íslandi í 134 bæjar- og sveitarfélögum. Elstu félagsheimilin voru hús ungtemplara og ungmennafélaga. Oft eru það samtök ýmissa félaga sem standa að byggingu og rekstri félagsheimila og hafa aðstöðu þar. Félagsheimilasjóður styrkir byggingu félagsheimila.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/F%C3%A9lagsheimili

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy