Content-Length: 56857 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Fimm_m%C3%ADn%C3%BAtna_tilg%C3%A1tan

Fimm mínútna tilgátan - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Fimm mínútna tilgátan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fimm mínútna tilgátan er efahyggju-tilgáta sem breski heimspekingurinn Bertrand Russell setti fram. Tilgátan er á þá leið að alheimurinn hafi orðið til úr engu fyrir fimm mínútum síðan, með minningum fólks og öllum öðrum vísbendingum um lengri sögu. Oft er vísað til tilgátunnar sem dæmis um róttæka efahyggju um minni. Hún var fyrst sett fram árið 1921 í bókinni Analysis of Mind en Russell, sem aðhylltist ekki tilgátuna sjálfur, notaði hana sem dæmi um ógagnlega beitingu efahyggjunnar.

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Fimm_m%C3%ADn%C3%BAtna_tilg%C3%A1tan

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy