Content-Length: 82551 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Gamanmynd

Gamanmynd - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Gamanmynd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stilla úr gamanmynd með Buster Keaton frá 1922.

Gamanmynd eða grínmynd er tegund kvikmynda sem leggur mikla áherslu á kímni. Sögu gamanmynda má rekja til fyrstu kvikmynda sem gerðar hafa verið. Gamanmyndir draga dám af gamanleikritum í leikhúsi. Á tímum þöglu myndanna voru ærslamyndir vinsælar, en með tilkomu talmynda var hægt að leggja meiri áherslu á fyndnar samræður. Margar gamanmyndir reiða sig á fræga gamanleikara og nokkrar frægar gamanmyndaraðir hafa verið framleiddar með sömu leikurum í aðalhlutverkum. Gamanmyndir skiptast í margar undirtegundir eins og rómantískar gamanmyndir, hasargrínmyndir, sketsamyndir, grínheimildamyndir, svartar gamanmyndir og táningamyndir.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Gamanmynd

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy