Content-Length: 83998 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/HDTV

HDTV - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

HDTV

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Háskerpumynd á breiðtjaldi

HDTV (high-definition television) eða Háskerpusjónvarp er gerð stafrænna sjónvarpstækja sem bjóða upp á betri upplausn en hefðbundin sjónvörp (sjá: NTSC, SECAM og PAL). Flest slík sjónvörp eru breiðtjalda. Skammstöfunin HDTV er notuð jöfnum höndum um framsetningu háskerpumynda og sjónvarpstækin sem notast við háskerputækni. Upplausnin er allt að tífalt betri en í öðrum tækjum og myndlínurnar helmingi fleiri.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/HDTV

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy