Content-Length: 114762 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Helle_Thorning-Schmidt

Helle Thorning-Schmidt - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Helle Thorning-Schmidt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Helle Thorning-Schmidt
Forsætisráðherra Danmerkur
Í embætti
3. október 2011 – 28. júní 2015
ÞjóðhöfðingiMargrét 2.
ForveriLars Løkke Rasmussen
EftirmaðurLars Løkke Rasmussen
Persónulegar upplýsingar
Fædd14. desember 1966 (1966-12-14) (58 ára)
Kaupmannahöfn, Danmörku
ÞjóðerniDönsk
StjórnmálaflokkurJafnaðarmannaflokkurinn
MakiStephen Kinnock (g. 1996)
Börn2
HáskóliKaupmannahafnarháskóli
Evrópuháskólinn
StarfStjórnmálamaður
Undirskrift

Helle Thorning-Schmidt (f. 14. desember 1966) er dönsk stjórnmálakona og forsætisráðherra Danmerkur frá 2011 til 2015. Hún varð formaður sósíaldemókrata árið 2005. Hún var fyrsta konan sem gegndi embætti forsætisráðherra í Danmörku.

Thorning-Schmidt sat á Evrópuþinginu fyrir Danmörku frá 1999 til 2004. Hún var kosin á danska þingið í þingkosningum 2005 og skömmu síðar kjörin eftirmaður Mogens Lykketoft sem leiðtogi sósíaldemókrata.

Hún er stjórnmálafræðingur með gráðu í Evrópufræðum frá Evrópuháskólanum.


Fyrirrennari:
Lars Løkke Rasmussen
Forsætisráðherra Danmerkur
(2011 – 2015)
Eftirmaður:
Lars Løkke Rasmussen


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Helle_Thorning-Schmidt

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy