Content-Length: 121180 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Imre_Kert%C3%A9sz

Imre Kertész - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Imre Kertész

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Imre Kertész

Imre Kertész (fæddur 9. nóvember, 1929; d. 31. mars 2016) var ungverskur rithöfundur og gyðingur og handhafi Bókmenntaverðlauna Nóbels árið 2002. Hann sat í fangabúðum nasista í síðari heimsstyrjöldinni og í umsögn sænsku akademíunnar segir meðal annars um veitinguna: fyrir að um hina brothættu reynslu einstaklingsins gagnvart barbarískum geðþótta sögunnar.

Í þekktasta verki Kertész, Trúlaus (Sorstalanság), segir af reynslu fimmtán ára gamals drengs í Auschwitz, Buchenwald og Zeitz fangabúðunum í síðari heimsstyrjöldinni. Sumir telja bókina hálf-sjálfsævisögulega en höfundurinn hefur sjálfur vísað því á bug. Þar sem Kertész fann lítinn hljómgrunn meðal Ungverja fyrir skrifum sínum flutti hann til Þýskalands. Hann heldur þó áfram að skrifa á ungversku hjá ungverskum útgefanda.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Imre_Kert%C3%A9sz

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy