Content-Length: 61307 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Jamie_Hewlett

Jamie Hewlett - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Jamie Hewlett

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jamie Christopher Hewlett (f. 3. apríl 1968) er breskur myndasöguhöfundur, einna þekktastur fyrir að hafa teiknað Tank Girl og Gorillaz.

Tank Girl birtist fyrst sem röð í tímaritinu Deadline árið 1988. Sögurnar voru skrifaðar af Alan Martin og síðar Peter Milligan. Hewlett teiknaði síðar fyrir breska myndasögublaðið 2000AD, meðal annars söguna Hewligans Haircut ásamt Milligan.

Árið 1999 skapaði hann persónur fyrir sýndarhljómsveitina Gorillaz, sem þeir Damon Albarn úr Blur bjuggu til.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Jamie_Hewlett

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy