Content-Length: 103379 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Jar%C3%B0efnaeldsneyti
Jarðefnaeldsneyti er eldsneyti sem er unnið úr kolvetnum og fyrirfinnst í efsta hluta jarðskorpunnar.
Dæmi um jarðefnaeldsneyti eru fyrst og fremst kol og hráolía (eða t.d. bensín sem unnið er úr og annað eldsneyti) og jarðgas.
Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Jar%C3%B0efnaeldsneyti
Alternative Proxies:
Alternative Proxy
pFad Proxy
pFad v3 Proxy
pFad v4 Proxy