Content-Length: 81548 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Julia_Louis-Dreyfus

Julia Louis-Dreyfus - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Julia Louis-Dreyfus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Julia Louis-Dreyfus
Julia Louis-Dreyfus árið 1994
Julia Louis-Dreyfus árið 1994
Upplýsingar
FæddJulia Scarlett Elizabeth Louis-Dreyfus
13. janúar 1961 (1961-01-13) (63 ára)
Helstu hlutverk
Elaine Benes í Seinfeld

Julia Scarlett Elizabeth Louis-Dreyfus (fædd 13. janúar 1961) er bandarísk leikkona, grínisti og handritshöfundur. Hún er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt sem Elaine Benes í þáttaröðinni Seinfeld en einnig Saturday Night Live (1982–1985), The New Adventures of Old Christine (2006–2010) og þáttaröðinni Veep (2012–).

28. september 2017 tilkynnti Louis-Dreyfus á samfélagsmiðlinum Twitter að hún væri með brjóstakrabbamein.

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Julia_Louis-Dreyfus

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy