Content-Length: 61936 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Kallhla%C3%B0i

Kallhlaði - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Kallhlaði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Myndræn lýsing á kallhlaðanum.

Í tölvunarfræði er kallhlaði (e. procedure call stack) hlaði þar sem geymdar eru upplýsingar um þau föll sem búið er að kalla í, en hafa ekki enn skilað úttaki. Á sumum tölvukerfum eru úttaksgildi fallanna sett á kallhlaðann, þar sem að fallið sem gerði kallið getur vitjað þess, en þó er algengara að niðurstöður fallanna séu sett á almennari hlaða.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Kallhla%C3%B0i

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy