Content-Length: 93090 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Kirsten_Dunst

Kirsten Dunst - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Kirsten Dunst

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kirsten Dunst

Kirsten Dunst (fædd 30. apríl 1982) er bandarísk leikkona, söngkona og fyrirsæta. Faðir hennar var þýskur og móðir af þýskum og sænskum ættum. Hún fékk þýskan ríkisborgararétt 2011. Hún er nú í sambandi með leikaranum Garrett Hedlund. Móðir hennar ýtti henni í leiklistina þegar hún var ung og Dunst átti erfitt með það. Þegar hún var 12 ára fékk hún stórt hlutverk í myndinni Interview with the Vampire. Fyrir leik sinn í henni fékk hún tilnefningu til Golden Globe verðlauna. Hún er sennilega hvað frægust fyrir hlutverk sitt í Melancholia.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Kirsten_Dunst

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy