Content-Length: 75908 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Launvi%C3%B0n%C3%A1m

Launviðnám - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Launviðnám

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Launviðnám er þverhluti samviðnáms, táknaður með X. SI-mælieining er óm. Myndast í rafrásum, sem bera riðstraum og getur verið vegna rafrýmdar, táknuð með XC, eða spans, táknað XL.

Launviðnám rafrásar er þá táknað með X = XC + XL, þar sem

,
,
þar sem C stendur fyrir rafrýmd og L fyrir span.

Samviðnám, Z má þá skrifa sem Z = R + jX = R + j(XC + XL), þar sem R er raunviðnám rásarinnar og j þvertala. Launviðnám í jafnstraumsrás er núll, þ.a. Z = R.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Launvi%C3%B0n%C3%A1m

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy