Content-Length: 69110 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Li%C3%B0un

Liðun - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Liðun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Liðun er aðgerð í algebru þar sem einum eða fleiri þáttum er breytt í liði, oft kallað að „að margfalda upp úr sviga“.

Dæmi um þátt er . Til að liða þáttinn, þá er a margfaldað inn í svigann, en það þýðir að fyrst er margfaldað ab og síðan ac, sem (í þessu tilviki) er dregið frá. Þá lítur þetta svona út:

Til eru flóknari dæmi um liðun en við skulum taka það skref fyrir skref:

Fyrst skoðum við einn lið: .

Síðan margföldum við fyrri liðinn í hverjum sviga við báða liðina í seinni sviganum og síðan seinni liðinn í fyrri sviganum við hvorn liðinn í seinni sviganum (Frádráttarmerki fyrir framan liði skipta máli):

.

Ef hægt, þá eru liðir sameinaðir, sérstaklega ef þeir eru skilgreindir sem tölur. Í þessu tilviki er ekki hægt að sameina fleiri liði. Þáttun er andstæða liðunar.

Nokkrar liðunarreglur

[breyta | breyta frumkóða]

(Ferningsregla fyrir summu)

(Ferningsregla fyrir mismun)

(Samokareglan)









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Li%C3%B0un

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy