Content-Length: 69749 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Minho

Minho - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Minho

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Áin Minho er lengsta á Galisíu, Spáni eða 310 kílómetra löng.

Áin kallast Minho á portúgölsku en Miño á spænsku og koma bæði nöfnin frá latneska orðinu Minius. Minho er notuð til að vökva vínekrur og ræktarlönd, keyra orkuver og sem náttúruleg aðgreining milli Spánar og Portúgals á um 80 kílómetra svæði. Uppspretta árinnar er um 50 kílómetra norður af Lugo í Galisíu.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Minho

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy