Content-Length: 85770 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Origami

Origami - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Origami

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Origami trana
Pappírsbrot á trönu

Origami er japönsk list við pappírsbrot sem hefur öðlast vinsældir utan Japans og er eitt af listformum nútímans. Markmið origami er að móta skúlptúr úr flötum pappír með því að brjóta hann saman. Í origami er pappír hvorki klipptur né límdur. Ef pappírinn er klipptur er það kallað kirigami.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Origami

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy