Content-Length: 119594 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Porto_Novo

Porto Novo - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Porto Novo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Porto Novo
Porto Novo er staðsett í Benín
Porto Novo

6°29′N 2°37′A / 6.483°N 2.617°A / 6.483; 2.617

Land Benín
Íbúafjöldi 234 168
Flatarmál 110 km²
Póstnúmer

Porto Novo er höfuðborg Benín í Vestur-Afríku. Íbúar borgarinnar eru rúmlega 260.000 (2013). Porto Novo er næststærsta borg Benín.

Borgin er talin hafa verið stofnuð seint á 16. öld. Nafn borgarinnar kemur úr portúgölsku og þýðir "Ný höfn".

Borgin er staðsett við Porto-Novo lónið, sem er hluti af Gíneuflóa.

Porto Novo er hluti af UNESCO neti skapandi borga. Í þróun borgarinnar hefur verið lögð áhersla á listir og handverk á grænum frosendum.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Porto_Novo

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy