Content-Length: 80775 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Sleikipinni

Sleikipinni - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Sleikipinni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hjartalaga sleikipinni í umbúðum

Sleikipinni, sleikjó og sleikibrjóstsykur og sjaldnar sleikjubrjóstsykur er tegund sælgætis sem er búin til úr sykri, vatni, litarefnum og fleiru. Sykurleðjan er svo mótuð í form, oft kúlu, og fest á pinna. Pinninn sem sykurleðjan er fest á er oft úr þéttum hvítum pappír en dýrari sleikipinnar eru oft settir á mjó tréprik eða plastprik.

  • „Hvaðan kemur orðið „brjóstsykur" og af hverju er svoleiðis sælgæti kennt við brjóst?“. Vísindavefurinn.
  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Sleikipinni

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy