Content-Length: 68225 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/WebM

WebM - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

WebM

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
WebM Myndband

WebM er margmiðlunarsnið fyrir myndrænt efni og hljóð. Það var þróað til að geta miðlað HTML5 myndböndum og HTML5 hljóðskrám. WebM er í þróun hjá Google og hugbúnaður er gefinn út undir BSD höfundarleyfi. Systurverkefni þess er WebP sem er staðall fyrir stafrænt myndasnið.

Vafrarnir Google Chrome, Mozilla Firefox og Opera hafa haft frá árinu 2010 innbyggðan stuðning við WebM.










ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/WebM

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy