Content-Length: 180384 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Zinedine_Zidane

Zinedine Zidane - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Zinedine Zidane

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Zinedine Zidane
Upplýsingar
Fullt nafn Zinedine Yazid Zidane[1][2]
Fæðingardagur 23. júní 1972 (1972-06-23) (52 ára)
Fæðingarstaður    Marseille, Frakkland
Hæð 1,85 m
Leikstaða Miðjumaður
Yngriflokkaferill
1986–1989 Cannes
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1992-1996 Bordeaux 139(28)
1996–2001 Juventus FC 151 (24)
2001-2006 Real Madrid 155 (37)
{{{ár4}}} Alls ()
Landsliðsferill
1990–1994
1994–2006
Frakkland U21
Frakkland
20 (3)
108 (31)
Þjálfaraferill
2013-2014
2014-2016
2016-2018,2019-2021
Real Madrid (Aðstoðarþjálfari)
Real Madrid Castilla
Real Madrid

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

La Castellane úthverfi Marseille, þar sem Zidane fæddist.

Zinedine Yazid Zidane (á arabísku:زين الدين زيدان اليزيد - Zin ad-Din Yazid Zidan) oft kallaður Zizou, ZZ eða Yaz) er franskur fyrrum knattspyrnumaður og knattspyrnuþjálfari.

Uppvöxtur og ungmennaferill

[breyta | breyta frumkóða]

Zidane fæddist 23. júni 1972 í La Castellanehverfinu í Marseille, í Suður-Frakklandi. Báðir foreldrar Zidane eru ættaðir frá Alsír af kabylsku berbafólki.[3][4] Foreldrar hans, Smaïl og Malika, fluttu til París frá Aguemoune frá bi Kabylia í norðurhluta Alsír árið 1953, áður en alsírska stríðið byrjaði. Árið 1960 flutti fjölskyldan í norðurhluta Marseille í úthvherfi sem heitir La Castellane. Hann var yngstur af fimm systkinum. Pabbi hans vann á næturvöktum í íbúðarblokk, meðan móðir hans var heima.[3] Fjölskyldan hafði það gott miðað við aðstæður, í hverfi Marseille sem var þekkt fyrir glæpi og atvinnuleysi.[4][5]

Það var í Castellane sem Zidane þá fimm ára gamall fór fyrst að spila fótbolta, hann fór fimm ára gamall að spila fótbolta við hina krakka í hverfinu .[6] Í júli 2011 nefndi Zidane fyrrverandi Marseille leikmennina Blaž Slišković, Enzo Francescoli og Jean-Pierre Papin sem sínar helstu fyrimyndir í æsku.[7][8] Tíu ára gamall fór Zidane að spila fótbolta fyrir dreingjalið í hverfinu Castellane hverfinu sem hét US Saint-Henri.[9] Eftir að hava spilað meðð félaginu í hálftannað ár, fór Zidane að leika með SO Septèmes-les-Vallons eftir að þjálfarinn hjá Septèmes, Robert Centenero, sannfærði formanninn í félaginu að fá Zidane.[9] Zidane spilaði með Septèmes þar til hann var 14 ára gamall en þá hann var valinn til að taka þátt í þriggja daga fótbóltsskólanum CREPS (Regional Centre for Sports and Physical Education) í Aix-en-Provence,það var einn af þeim fótboltasskólum sem reknir voru af franska knattspyrnusambandinu. Það var þar sem Jean Varraud leikmaður AS Cannes kom auga á hann, og sannfærði formann félagsins um að fá hann til félagsins.

Zidane í úrslitaleik HM 2006

Knattspyrnutölfræði

[breyta | breyta frumkóða]

[10]

Félög Deild Bikarkeppnir Evrópukeppnir Samanlagt
Tímabil Félag Deild Leikir Mörk Leikir Mörk Leikir Mörk Leikir Mörk
Frakkland Ligue 1 Coupe de France Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu Samanlagt
1988–89 Cannes Division 1 2 0 0 0 2 0
1989–90 0 0 0 0 0 0
1990–91 28 1 3 0 31 1
1991–92 31 5 3 0 4 0 38 5
1992–93 Bordeaux 35 10 4 1 - 39 11
1993–94 34 6 3 0 6 2 43 8
1994–95 37 6 4 1 4 1 45 8
1995–96 33 6 1 0 15 6 49 12
Ítalía Landskappingin Coppa Italia Meistaradeild Evrópu Samanlagt
1996–97 Juventus Serie A 29 5 2 0 10 2 41 7
1997–98 32 7 5 1 11 3 48 11
1998–99 25 2 5 0 10 0 40 2
1999–2000 32 4 3 1 6 0 41 5
2000–01 33 6 2 0 4 0 39 6
Spánn LA Liga Copa del Rey Meistaradeild Evrópu Samanlagt
2001–02 Real Madrid La Liga 31 7 9 2 9 3 49 12
2002–03 33 9 1 0 14 3 48 12
2003–04 33 6 7 1 10 3 50 10
2004–05 29 6 1 0 10 0 40 6
2005–06 29 9 5 0 4 0 38 9
Land Frakkland 200 34 18 2 29 9 247 45
Ítalía 151 24 17 2 41 5 209 31
Spánn 155 37 23 3 47 9 225 49
Samanlangt 506 95 58 7 117 23 681 125
  1. „Zinedine Zidane Profile“. ESPN. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. júní 2011. Sótt 25. ágúst 2021.
  2. „Zinedine Zidane biography“. Biography.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 12 júní 2018. Sótt 28. maí 2013.
  3. 3,0 3,1 „ZZ top“. The Guardian. 4. apríl 2004.
  4. 4,0 4,1 „Why France still loves Zidane“. London: The Independent. 11. júlí 2006. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. september 2015. Sótt 14 maí 2020.
  5. „Soccer: Zidane, the political footballer“. The New Zealand Herald. Independent. 8. júlí 2000. Sótt 5. júní 2014.
  6. In the footsteps Of Zidane[óvirkur tengill], The Independent (uk)
  7. „Zidane: Slišković mi je bio idol, uživao sam gledati ga - Klix.ba“. Sarajevo-x.com. Sótt 23. maí 2012.
  8. „Zinedine Zidane: Kad porastem želim biti Baka Slišković!“. Scsport.ba. Afrit af upprunalegu geymt þann 24 mars 2012. Sótt 23. maí 2012.
  9. 9,0 9,1 Clemente A. Lisi (2011). "A History of the World Cup: 1930-2010". p. 349. Scarecrow Press
  10. „Zinedine Zidane“. Footballdatabase.eu. Sótt 8. nóvember 2011.
  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Zinedine_Zidane

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy