Content-Length: 117916 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Borgarastyrj%C3%B6ldin_%C3%AD_S%C3%BAdan_(2023%E2%80%93)

Borgarastyrjöldin í Súdan (2023–) - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Borgarastyrjöldin í Súdan (2023–)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir hernaðarástandið í Súdan.
  Undir stjórn súdanska stjórnarhersins og bandamanna
  Undir stjórn RSF-uppreisnarhersins
  Undir stjórn frelsishreyfingu Súdans (e. SPLM-N)
  Undir stjórn súdanska frelsishersins (e. SLM)
  Undir stjórn Sameiginlegrar verndarsveitar Darfúr (e. Darfur Joint Protection Force)

Borgarastyrjöld geisar í Súdan milli súdanska stjórnarhersins og RSF-uppreisnarhersins aðallega í kringum höfuðborgina Kartúm og í Darfúr-héraði.[1] Átökin brutust út þann 15. apríl 2023 þegar RSF-uppreisnarherinn gerði tilraun til valdaráns í Kartúm en átökin breiddust út um land allt.[2][3] Frá og með 24. júlí 2024 hafa rúmlega 15.000 beðið bana í átökunum.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Diego, Hugrún Hannesdóttir (12. maí 2024). „Fjórar af fimm höfuðborgum í Darfúr á valdi RSF-hersins - RÚV.is“. RÚV. Sótt 28. júlí 2024.
  2. „Valdaránstilraun virðist hafin“. www.mbl.is. Sótt 24. apríl 2023.
  3. Diego, Hugrún Hannesdóttir (13. nóvember 2023). „Um 700 drepin í átökum í Darfúr - RÚV.is“. RÚV. Sótt 21. janúar 2024.
  4. 4,0 4,1 Þórhallsson, Markús Þ (24. júlí 2024). „Bandaríkjamenn bjóða stríðandi fylkingum til vopnahlésviðræðna - RÚV.is“. RÚV. Sótt 28. júlí 2024.
  5. Diego, Hugrún Hannesdóttir; Þórðarson, Oddur (16. apríl 2023). „Stutt vopnahlé í Súdan og óvissa með framhald átaka - RÚV.is“. RÚV. Sótt 24. apríl 2023.
  6. „Þriggja klukkustunda vopnahlé í Súdan“. www.mbl.is. Sótt 24. apríl 2023.
  7. Þórhallsson, Markús Þ (21. apríl 2023). „Uppreisnarsveitir RSF lýsa yfir vopnahléi - RÚV.is“. RÚV. Sótt 24. apríl 2023.
  8. „Yfir 400 drepnir og 3.500 særst“. www.mbl.is. Sótt 24. apríl 2023.
  9. Birgisdóttir, Gunnhildur Kjerúlf (24. apríl 2023). „Semja um 72 klukkustunda vopnahlé í Súdan - RÚV.is“. RÚV. Sótt 25. apríl 2023.
  10. Diego, Hugrún Hannesdóttir (23. desember 2023). „Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir útbreiðslu átaka í Súdan - RÚV.is“. RÚV. Sótt 21. janúar 2024.
  11. Diego, Hugrún Hannesdóttir (18. febrúar 2024). „Árásir Húta tefja flutning hjálpargagna til Súdan - RÚV.is“. RÚV. Sótt 3. ágúst 2024.
  12. Indriðason, Hallgrímur (10. júní 2024). „Síðasta sjúkrahúsinu í Darfur lokað - RÚV.is“. RÚV. Sótt 28. júlí 2024.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Borgarastyrj%C3%B6ldin_%C3%AD_S%C3%BAdan_(2023%E2%80%93)

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy