Content-Length: 91179 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Bols%C3%A9vikar

Bolsévikar - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Bolsévikar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fundur bolsévíkaflokksins árið 1920. Lenín sést þarna í hægra horninu.

Bolsévikar var flokkur rússneskra kommúnista sem komst til valda í októberbyltingunni 1917 og stofnaði Sovétríkin.

Þeir voru áður flokksbrot innan Sósíaldemókratíska verkalýðsflokksins, Marxísks byltingarsinnaðs flokks sem klofnaði árið 1903 í tvær fylkingar: bolsévika og mensjevika. Bolsévikar unnu meirihluta atkvæða á flokksþinginu, þaðan kemur nafnið bolsévikar sem þýðir „stuðningsmenn meirihlutans“. Her bolsévika var kallaður rauðliðar.

Bolsévikar komust til valda í októberbyltingunni 1917, þeir sigruðu hvítliða í rússnesku borgarastyrjöldinni 1917–1922, og urðu að lokum hinn ráðandi Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna.

Stofnendur bolsévíkaflokksins voru þeir Vladímír Lenín og Alexander Bogdanov.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Bols%C3%A9vikar

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy