Content-Length: 124133 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/S%C3%B3lmyrkvi

Sólmyrkvi - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Sólmyrkvi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sólmyrkvi (sem til forna var nefnt myrkur hið mikla [1]) er það kallað þegar tunglið fer fyrir sólu frá jörðu séð og skyggir þannig á hana að hluta til (deildarmyrkvi eða hringmyrkvi) eða öllu leyti og nefnist þá almyrkvi.

Tunglmyrkvi kallast það þegar jörð myrkvar sólu frá tungli séð. Þá er jörðin í beinni línu á milli sólar og tungls og skuggi jarðarinnar lendir á yfirborði tunglsins, það kallast raðstaða eða okstaða.

Sólmyrkvar á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1989
  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/S%C3%B3lmyrkvi

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy