Content-Length: 65208 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Oppdal_(sveitarf%C3%A9lag)

Oppdal (sveitarfélag) - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Oppdal (sveitarfélag)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Oppdal er sveitarfélag í Þrændalögum í Noregi. Í sveitarfélaginu eru 7.066 íbúar (2022).  

Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er þéttbýlið Oppdal. Til sveitarfélagsins teljast einnig þéttbýlinu Lønset og Midtbygda.

Sveitarfélagið Oppdal á landamæri að sveitarfélögunum Surnadal (Mæri og Raumsdalur) og Rindal í norðri, Rennebu í norðaustri, Tynset (Innlandet sýsla) í austri, Folldal, Dovre og Lesja í Innlandet sýslu í suðri og Sunndal (Mæri og Raumsdalur) í vestri.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Oppdal_(sveitarf%C3%A9lag)

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy