Content-Length: 104681 | pFad | http://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Etna

Etna - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Etna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Etna séð úr flugvél.

Etna (latína: Aetna; einnig þekkt sem Muncibeddu á sikileysku eða Mongibello á ítölsku, sem er samsetning latneska orðsins mons og arabíska orðsins gebel sem bæði merkja „fjall“) er virk eldkeila á austurströnd Sikileyjar við Messínasund á Suður-Ítalíu. Etna er hæsta virka eldfjall Evrópu og nær í 3.357 metra hæð yfir sjávarmáli. Hún er líka hæsta fjall Ítalíu sunnan Alpafjalla. Etna er með virkustu eldfjöllum jarðar og eldsumbrot í fjallinu eru nánast stöðug. Árið 2013 var eldfjallinu bætt á lista yfir heimsminjaskrá UNESCO.

Eldgos 2011
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Etna

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy