Content-Length: 113413 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%9Ej%C3%B3%C3%B0

Þjóð - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Þjóð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þjóð er stór hópur fólks sem á sér að jafnaði sameiginlegt tungumál og menningu, stundum sameiginlega sögulega arfleifð og minningar og býr oftast á samfelldu landsvæði við gagnkvæm innri viðskiptatengsl.[1]

Þjóð hefur oftast einhverja ljósa eða óljósa þjóðarvitund og einstaklingarnir gera sér almennt grein fyrir að þeir tilheyra ákveðnum hóp og kenna sig jafnan við þjóðina. Þjóðir halda sig oft, en ekki alltaf, á afmörkuðum landsvæðum og mynda oft ríki með eða án annarra þjóða. Þannig myndast þjóðríki og fjölþjóðaríki. Einnig getur ein og sama þjóðin búið í mörgum ríkjum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Ritstjórn Ágústa Þorbergsdóttir, Kristín Una Friðjónsdóttir og Silja Bára Ómarsdóttir. 2012 (2012). „Íðorðasafn í alþjóðastjórnmálum og stjórnmálafræði, íslenskt-enskt, enskt-íslenskt“ (PDF). Árnastofnun. Sótt 10. mars 2019.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%9Ej%C3%B3%C3%B0

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy