Content-Length: 67290 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Tor%C3%BDar

Torýar - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Torýar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Torýar var heitið á hægrisinnaðri breskri stjórnmálahreyfingu og seinna stjórnmálaflokki. Hreyfingin var stofnuð árið 1678, en nafnið var lagt niður árið 1834 þegar flokkurinn breyttist í Íhaldsflokkinn. Flokkurinn tók þátt í 39 þingkosningum frá 1661 til 1832. Torýar áttu tíu breska forsætisráðherra frá 1762 til 1834. Þeir voru John Stuart, Frederick North, William Pitt yngri, Henry Addington, William Cavendish-Bentinck, Spencer Perceval, Robert Jenkinson, George Canning, Frederick John Robinson og Arthur Wellesley. Flokkurinn var stofnaður sem mótvægisafl gegn Viggum sem að voru lengi eini flokkurinn í Bretlandi.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Tor%C3%BDar

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy