Fara í innihald

Óraníuættin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Hollands.

Óraníuættin er aðalsætt sem er grein af Nassáættinni. Núverandi konungur Hollands er af Óraníuætt.

Nafn sitt dregur ættin af furstadæminu og borginni Óraníu í Vaucluse í Frakklandi. Á fyrri hluta 16. aldar féll furstadæmið í hendur Nassáættarinnar frá Pfalz í Þýskalandi. 1544 tók Vilhjálmur þögli, ríkisstjóri Hollands, við sem Óraníufursti og afkomendur hans mynda Óraníuættina.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy