Fara í innihald

Istría

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Istríu

Istría er stærsti skaginn í Adríahafi. Hann er nyrst í hafinu milli Tríesteflóa og Kvarnerflóa. Stærsti hluti skagans er hluti af Króatíu (Istríusýsla) en norðurhluti hans er hluti af Slóveníu (Slóvenska Istría). Ítalska borgin Tríeste stendur við norðurmörk skagans.

Nafnið er dregið af nafni íbúanna, histra (gríska: Ιστρών έθνος), sem gríski landfræðingurinn Strabon nefnir. Þeir stunduðu sjórán þar til Rómverjar lögðu skagann undir sig árið 177 f.Kr.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy