Að
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu að.
Að er íslenskt smáorð sem getur átt við:
- atviksorðið „að“ (Báturinn er kominn að.)
- forsetninguna „að“ sem stýrir þágufalli (Við gengum að húsinu.)
- nafnháttarmerkið „að“, en „að“ er eina orðið sem flokkast sem nafnháttarmerki (Að hoppa.)
- samtenginguna „að“, en þar getur að flokkast í margar mismunandi tegundir af samtengingum:
- skýringartenging (Ég sagði að ég elskaði hann ekki lengur.)
- afleiðingartenging (Ég var svo gamall að ég gat ekki gengið.)
- tilgangstenging (Færðu þig til að ég sjái sjónvarpið.)
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Að.