Evrópukeppnin í knattspyrnu 2012

Evrópukeppnin í knattspyrnu 2012, oft nefnd EM 2012, var í fjórtánda skiptið sem Evrópukeppnin í knattspyrnu karla er haldin. Mótið var sameiginlega haldið í Úkraínu og Póllandi frá 8. júní til 1. júlí 2012 á vegum Knattspyrnusambands Evrópu. Þetta var í fyrsta skipti sem löndin halda mótið. Sigurvegari mótsins var landslið Spánar eftir 4-0 sigur á Ítölum. Fyrir titilinn fengu þeir þátttökurétt á Álfumótið í Brasilíu 2013.

Á mótinu kepptu samtals sextán landslið sem komust áfram í undankeppni. Undankeppnin fór fram á tímabilinu ágúst 2010 og nóvember 2011. Í henni tóku 51 landslið þátt. Þetta var í síðasta skipti sem aðeins sextán taka þátt í lokakeppninni, á EM 2016 verður 24 liðum boðin þátttaka. Mótið var haldið á átta leikvöngum, fjóra í hvoru landi. Fimm leikvangar voru sérstaklega byggðir fyrir mótið, auk þess sem að miklum fjármunum var veitt til að bæta samgöngur í löndunum.

Þátttökulið

breyta
 

██ Gestgjafar

██ Meistarar fyrir mót

██ Komust áfram á lokamótið

██ Komust ekki áfram á lokamótið

██ Þjóð ekki í UEFA

Samtals 51 landslið tóku þátt í undankeppni fyrir mótið, þar af komust fjórtán þeirra áfram í lokakeppnina í Póllandi og Úkraínu ástamt liðum frá hvorri gestgjafaþjóð. Þau sextán lið sem komust áfram á lokakeppnina voru:


Hvert lið er skipað 23 leikmönnum, þar sem hver leikmannahópur þarf að skipa að minnsta kosti þremur markvörðum.

Riðlakeppni

breyta

Riðlakeppnin stendur frá 8. til 19. júní 2012.

Riðill A

breyta
Lið L U J T + - +/- Stig
  Tékkland 3 2 0 1 4 5 -1 6
  Grikkland 3 1 1 1 3 3 0 4
  Rússland 3 1 1 1 5 3 +2 4
  Pólland 3 0 2 1 2 3 -1 2

Grikkland er fyrir ofan Rússland vegna þess að Grikkland sigraði innbyrðis leik þeirra.

8. júní 2012
  Pólland 1-1   Grikkland Þjóðarleikvangurinn, Varsjá
Áhorfendur: 56.070
Dómari: Carlos Velasco Carballo, Spáni
Lewandowski 17 Salpingidis 51
8. júní 2012
  Rússland 4-1   Tékkland Miejski leikvangurinn, Wrocław
Áhorfendur: 40.803
Dómari: Howard Webb, Englandi
Dzagoev 15, 79, Shirokov 24, Pavlyuchenko 82 Pilař 52
12. júní 2012
  Grikkland 1-2   Tékkland Miejski leikvangurinn, Wrocław
Áhorfendur: 41.105
Dómari: Stéphane Lannoy, Frakklandi
Gekas 53 Jiráček 3, Pilař 6
12. júní 2012
  Pólland 1-1   Rússland Þjóðarleikvangurinn, Varsjá
Áhorfendur: 55.920
Dómari: Wolfgang Stark, Þýskalandi
Błaszczykowski 57 Dzagoev 37
16. júní 2012
  Tékkland 1-0   Pólland Miejski leikvangurinn, Wrocław
Áhorfendur: 41.480
Dómari: Craig Thomson, Skotlandi
Jiráček 72
16. júní 2012
  Grikkland 1-0   Rússland Þjóðarleikvangurinn, Varsjá
Áhorfendur: 55.614
Dómari: Jonas Eriksson, Svíþjóð
Karagounis 45+2

Riðill B

breyta
Lið L U J T + - +/- Stig
  Þýskaland 3 3 0 0 5 2 +3 9
  Portúgal 3 2 0 1 5 4 +1 6
  Danmörk 3 1 0 2 4 5 -1 3
  Holland 3 0 0 3 2 5 -3 0
9. júní 2012
  Holland 0:1   Danmörk Metalist leikvangurinn, Kharkiv
Áhorfendur: 35.923
Dómari: Damir Skomina, Slóveníu
Krohn-Dehli 24
9. júní 2012
  Þýskaland 1:0   Portúgal Lviv leikvangurinn, Lviv
Áhorfendur: 32.990
Dómari: Stéphane Lannoy, Frakklandi
Gómez 72
13. júní 2012
  Danmörk 2:3   Portúgal Lviv leikvangurinn, Lviv
Áhorfendur: 31.840
Dómari: Craig Thomson, Skotlandi
Bendtner 41, 80 Pepe 24, Postiga 36, Varela 87
13. júní 2012
  Holland 1:2   Þýskaland Metalist leikvangurinn, Kharkiv
Áhorfendur: 37.750
Dómari: Jonas Eriksson, Svíþjóð
Van Persie 73 Gómez 24, 38
17. júní 2012
  Portúgal 2:1   Holland Metalist leikvangurinn, Kharkiv
Áhorfendur: 37.445
Dómari: Nicola Rizzoli, Ítalíu
Bendtner 41, 80 Pepe 24, Postiga 36, Varela 87
17. júní 2012
  Danmörk 1:2   Þýskaland Lviv leikvangurinn, Lviv
Áhorfendur: 32.990
Dómari: Carlos Velasco Carballo, Spáni
Ronaldo 28, 74 Van der Vaart 11

Riðill C

breyta
Lið L U J T + - +/- Stig
  Spánn 3 2 1 0 6 1 +5 7
  Ítalía 3 1 2 0 4 2 +2 5
  Króatía 3 1 1 1 4 3 +1 4
  Írland 3 0 0 3 1 9 -8 0
10. júní 2012
  Spánn 1:1   Ítalía PGE Arena, Gdańsk
Áhorfendur: 38.896
Dómari: Viktor Kassai, Ungverjalandi
Fàbregas 64 Di Natale 61
10. júní 2012
  Írland 1:3   Króatía Miejski leikvangurinn, Poznań
Áhorfendur: 39.550
Dómari: Björn Kuipers, Hollandi
St Ledger 19 Mandžukić 3, 49, Jelavić 43
14. júní 2012
  Ítalía 1:1   Króatía Miejski leikvangurinn, Poznań
Áhorfendur: 37.096
Dómari: Howard Webb, Englandi
Pirlo 39 Mandžukić 72
14. júní 2012
  Spánn 4:0   Írland PGE Arena, Gdańsk
Áhorfendur: 39.150
Dómari: Pedro Proença, Portúgal
Torres 4, 70, Silva 49, Fàbregas 83
18. júní 2012
  Króatía 0:1   Spánn PGE Arena, Gdańsk
Áhorfendur: 39.076
Dómari: Wolfgang Stark, Þýskalandi
Navas 88
18. júní 2012
  Ítalía 2:0   Írland Miejski leikvangurinn, Poznań
Áhorfendur: 38.794
Dómari: Cüneyt Çakır, Tyrklandi
Cassano 35, Balotelli 90

Riðill D

breyta
Lið L U J T + - +/- Stig
  England 3 2 1 0 5 3 +2 7
  Frakkland 3 1 1 1 3 3 0 4
  Úkraína 3 1 0 2 2 4 -2 3
  Svíþjóð 3 1 0 2 5 5 0 3
11. júní 2012
  Frakkland 1:1   England Donbass leikvangurinn, Donetsk
Áhorfendur: 48.000
Dómari: Björn Kuipers, Hollandi
Nasri 39 Lescott 30
11. júní 2012
  Úkraína 2:1   Svíþjóð Ólympíuleikvangurinn, Kænugarði
Áhorfendur: 64.290
Dómari: Cüneyt Çakır, Tyrklandi
Shevchenko 55, 62 Ibrahimović 52
15. júní 2012
  Úkraína 0:2   Frakkland Donbass leikvangurinn, Donetsk
Áhorfendur: 48.000
Dómari: Björn Kuipers, Hollandi
Ménez 53, Cabaye 56
15. júní 2012
  Svíþjóð 2-2   England Ólympíuleikvangurinn, Kænugarði
Áhorfendur: 64.640
Dómari: Damir Skomina, Slóveníu
Johnson 49 (sjálfsm.), Mellberg 59 Carroll 23, Walcott 64, Welbeck 78
19. júní 2012
  England 1-0   Úkraína Donbass leikvangurinn, Donetsk
Áhorfendur: 48.700
Dómari: Viktor Kassai, Ungverjalandi
Rooney 48
19. júní 2012
  Svíþjóð 2-0   Frakkland Ólympíuleikvangurinn, Kænugarði
Áhorfendur: 63.010
Dómari: Pedro Proença, Portúgal
Ibrahimović 54, Larsson 90+1

Útsláttarkeppni

breyta
 
8 liða úrslitUndanúrslitÚrslit
 
          
 
21. júní í Varsjá
 
 
  Tékkland0
 
27. júní í Donetsk
 
  Portúgal1
 
  Portúgal0 (2)
 
23. júní í Donetsk
 
  Spánn (v.)0 (4)
 
  Spánn2
 
1. júlí í Kiev
 
  Frakkland0
 
  Spánn4
 
22. júní í Gdańsk
 
  Ítalía0
 
  Þýskaland4
 
28. júní í Varsjá
 
  Grikkland2
 
  Þýskaland1
 
24. júní í Kiev
 
  Ítalía2
 
  England0 (2)
 
 
  Ítalía (v.)0 (4)
 

Fjórðungsúrslit

breyta
21. júní 2012
  Tékkland 0-1   Portúgal Þjóðarleikvangurinn, Varsjá
Áhorfendur: 55.590
Dómari: Howard Webb, Englandi
Ronaldo 79
22. júní 2012
  Þýskaland 4-2   Grikkland PGE leikvangurinn, Gdansk
Áhorfendur: 38.751
Dómari: Damir Skomina, Slóveníu
Lahm 39, Khedira 61, Klose 68,Reus 74 Samaras 55, Salpingidis 89 (vítake.)
23. júní 2012
  Spánn 2-0   Frakkland Donbas leikvangurinn, Donetsk
Áhorfendur: 47.000
Dómari: Nicola Rizzoli, Ítalíu
Alonso 19, 90+1
24. júní 2012
  England 0-0 (2-4 e.vítake.)   Ítalía Ólympíuleikvangurinn, Kænugarði
Áhorfendur: 64.340
Dómari: Pedro Proença, Portúgali

Undanúrslit

breyta
27. júní 2012
  Portúgal 0-0 (2-4 e. framl.)   Spánn Donbass leikvangurinn, Donetsk
Áhorfendur: 48.000
Dómari: Cüneyt Çakır, Tyrklandi
28. júní 2012
  Þýskaland 1-2   Ítalía Þjóðarleikvangurinn, Varsjá
Áhorfendur: 55.540
Dómari: Stéphane Lannoy, Frakklandi
Özil 90+2 (vítake.) Balotelli 20, 36

Úrslitaleikur

breyta
1. júlí 2012
  Spánn 4-0   Ítalía Ólympíuleikvangurinn, Kænugarði
Áhorfendur: 63.170
Dómari: Pedro Proença, Portúgal
Silva 14, Alba 41, Torres 84, Mata 88

Heimildir

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „UEFA Euro 2012“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 7. júní 2012.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy