Smektít (montmorillonít) tilheyrir hópi leirsteinda sem innihalda mismikið vatn.

Smektít (montmorillonít)

Lýsing

breyta

Brúnleitt eð grænleitt á lit. Dregur í sig vatn auðveldlega og þenst út við það.

  • Efnasamsetning: (Na,Ca)(Al,Mg)6(Si4O10)3(OH)6 • nH2O
  • Kristalgerð: Mónóklín
  • Harka: 1-2
  • Eðlisþyngd: 2,5 (háð vatnsinnihaldi)
  • Kleyfni: Góð

Myndun og útbreiðsla

breyta

Myndast á jarðhitasvæðum, bæði djúpt í jörðu og á yfirborði. Algengt við vatnshveri og er sú ummyndunarsteind sem mest er af á Íslandi. Verður til við ummyndun á ólivíni, pýroxeni, kalsíumríku feldspati, basaltgleri eða súrri ösku við hitastig sem er allt frá lágum hita upp í 170°C.

Heimild

breyta
  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
   Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy