911–920
áratugur
911-920 var 2. áratugur 10. aldar.
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
Öld: | 9. öldin · 10. öldin · 11. öldin |
Áratugir: | 891–900 · 901–910 · 911–920 · 921–930 · 931–940 |
Ár: | 911 · 912 · 913 · 914 · 915 · 916 · 917 · 918 · 919 · 920 |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
Atburðir
breyta- Síðasti Frankakonungurinn af ætt Karlunga, Loðvík barn, lést (911).
- Karl einfaldi gerði friðarsamning við Göngu-Hrólf sem fól í sér að Hrólfur yrði hertogi af Rúðuborg (911).