Aleksandr Solzhenítsyn

(Endurbeint frá Aleksandr Solzhenitsyn)

Aleksandr Ísajevítsj Solzhenítsyn (rússneska: Александр Исаевич Солженицын; 11. desember 19183. ágúst 2008) var rússneskur rithöfundur, leikritahöfundur og sagnfræðingur. Hann er frægastur fyrir verk sitt: Gulag-eyjarnar, en með því fékk heimsbyggðin spurnir af Gúlag fangabúðum Sovétríkjanna. Sjálfur eyddi hann átta árum í fangabúðum fyrir meinta óvirðingu í garð Stalíns. Solzhenítsyn fékk Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1970 og var gerður útlægur frá Sovétríkjunum árið 1974. Hann sneri aftur til Rússlands árið 1994. Eftir hann liggur fjöldi verka, sjálfsævisöguleg, skáldverk, ljóð, leikrit og söguskoðanir.

Aleksandr Ísajevítsj Solzhenítsyn

Tenglar

breyta

erlendir

   Þetta æviágrip sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy