Bramapútra

fljót í Asíu
(Endurbeint frá Brahmaputra)

Bramapútra er eitt af stórfljótum Asíu. Bramapútra rennur gegnum þrjú ríki, Kína, Indland og Bangladess. Bramapútra er 29. lengsta fljót veraldar og það 10. vatnsmesta.

Bátur á Bramapútra.
Loftmynd þar sem glöggt má sjá farveg fljótsins.
Nærloftmynd af Bramapútra.

Fljótið flæðir reglulega yfir bakka sína í úrhelli og veldur oft eignatjóni [1] og útbreiðslu farsótta. [2]

Tilvísanir

breyta
  1. Óskað aðstoðar vegna flóða í Assam Rúv. skoðað 12. maí, 2016
  2. Milljónir heimilislausar vegna flóða í Indlandi og Bangladesh. Óttast útbreiðslu farsótta Mbl. Skoðað 12. maí, 2016.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy