Fennóskandía er (finnska: Fennoskandia; norska og sænska: Fennoskandia; rússneska: Фенноскандия / Fennoskandiya) er það svæði sem nær yfir Skandinavíuskaga, Finnland, Karelíu og Kólaskaga. Löndin sem þetta svæði snertir eru því Finnland, Noregur, Svíþjóð og hluti Rússlands.

Fennóskandía innan Norður-Evrópu

Orðið á rætur sínar að rekja til latnesku orðanna Fennia „Finnland“ og Scandia „Skandinavía“. Það var fyrst notað árið 1900 af finnska jarðfræðingnum Wilhelm Ramsay[1].

Fennóskandía hefur verið samkomustaður ýmissa norðurevrópskra þjóða, en Samar, Finnar, Svíar, Norðmenn og Rússar hafa allir löngu búið á svæðinu.

Tilvísanir

breyta
  1. De Geer, Sten (1928). „Das geologische Fennoskandia und das geographische Baltoskandia“. Geografiska Annaler (þýska). 10 (1–2): 119–139. doi:10.1080/20014422.1928.11880473.

Ítarefni

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy