George Perry Floyd Jr. (14. október 1973 - 25. maí 2020) var svartur bandaríkjamaður sem var myrtur af hvítum lögreglumanni í Minneapolis í Minnesota við handöku vegna gruns um að hafa borgað með fölsuðum 20 bandaríkjadala seðli.[1] Lögreglumaðurinn Derek Chauvin þrýsti hné sínu á háls Floyd í 9 mínútur og 29 sekúndur sem varð honum að bana.[2]

Í kjölfar andláts hans braust út mikil mótmælaalda gegn kynþáttubundnu ofbeldi í Bandaríkjunum.

Tilvísanir

breyta
  1. McGreal, Chris (20. apríl 2021). „Derek Chauvin found guilty of George Floyd's murder“. The Guardian. Afrit af uppruna á 20. apríl 2021. Sótt 20. apríl 2021.
  2. Bailey, Holly (8. apríl 2021). „George Floyd died of low level of oxygen, medical expert testifies; Derek Chauvin kept knee on his neck 'majority of the time'. The Washington Post. Afrit af uppruna á 12. október 2021. Sótt 12. apríl 2021.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy