George Grote (17. nóvember 179418. júní 1871) var enskur fornfræðingur og sagnfræðingur.

George Grote á yngri árum

Grote gekk vel í skóla en faðir hans neitaði að kosta upp á hann háskólanám og útvegaði honum vinnu í banka í staðinn. Grote varði öllum frístundum sínum í lestur klassískra bókmennta, sagnfræðirita, frumspeki og stjórnmálafræði og lærði þýsku, frönsku og ítölsku.

Árið 1817 kynntist Grote verkum Davids Ricardo, sem höfðu þó nokkur áhrif á hann, og í gegnum Ricardo kynntist hann verkum James Mill og Jeremys Bentham.

Helstu ritverk

breyta
  • Statement of the Question of Parliamentary Reform (1821)
  • Morning Chronicle (1822)
  • Analysis of the Influence of Natural Religion on the Temporal Happiness of Mankind by Philip Beauchamp (1822)
  • Essentials of Parliamentary Reform (1831)
  • Plato and the Other Companions of Sokrates í þremur bindum (1865)
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy