Honolulu

höfuðborg Hawaii í Bandaríkjunum

Honolulu er höfuðborg Hawaiifylkis Bandaríkjanna og einnig stærsta borg samnefndrar sýslu. Hún tilheyrir Hawaii-eyjaklasanum og er á eyjunni Oahu.

Myndir frá Honolulu.

Honolulu er syðsta og vestasta stórborg Bandaríkjanna. Íbúar hennar eru um 351 þúsund talsins en sé sýslan talin í heild sinni búa um 989 þúsund manns á borgarsvæðinu (2023).[1] Honululu hefur verið höfuðborg Hawaii frá árinu 1845 og náði athygli heimsins árið 7. desember 1941 þegar Japanir réðust á Pearl Harbor skammt frá.

Borgin er þekktur áfangastaður fjölda ferðamanna; margt fólk á leið til annarra hluta Hawaii eða á leið til annarra áfangastaða í Bandaríkjunum að austan fer í gegnum Honululu. Í borginni er einnig töluverð alþjóðleg viðskipti, þjónusta í kringum umsvif bandaríska hersins og þar er ein af menningarlegum miðjum á Kyrrahafsins.

Tilvísanir

breyta
  1. „QuickFacts – Honolulu County, Hawaii“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.

Tenglar

breyta
   Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy