Iglesia del Pueblo Guanche

Iglesia del Pueblo Guanche er trúfélag sem var stofnað árið 2001 í borginni San Cristóbal de La LagunaTenerífe í Kanaríeyjum), í þeim tilgangi að stuðla að heiðnu trú Guanche-fólksins.

Tákn gyðjunnar Tanit. Þetta tákn er notað af félaginu.

Félagið var sett á laggirnar af hópi Kanaríeyjabúa sem helguðu sig gyðjunni Chaxiraxi. Það hefur haldið skírnir og giftingar samkvæmt því sem vitað er um trúna. Félagið er nútímaheiðin trúarbrögð, eins og Ásatrúarfélagið, og fulltrúi fyrir heiðnu trú innfæddra Kanaríeyjabúa.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. „Datos sobre la Iglesia del Pueblo Guanche“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. janúar 2010. Sótt 27. maí 2015.

Tenglar

breyta
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy